Saga Sigurðardótti og Elísabet Alma Svendsen

Saga Sigurðardótti og Elísabet Alma Svendsen

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍK Looks er vefsíða um íslenska götutísku sem þær Elísabet Alma Svendsen og Saga Sigurðardóttir standa fyrir. MYNDATEXTI Í tísku Saga og Elísabet hampa hversdagsmekkvísi fólks á förnum vegi. Andi Marilyn Monroe svífur yfir vötnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar