Valur - KR

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - KR

Kaupa Í körfu

DÓRA María Lárusdóttir kom Valskonum í forystuhlutverkið í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar hún skoraði sigurmarkið í 2:1 sigri Vals á KR í blíðskaparveðri á Vodafone-vellinum í gærkvöld. MYNDATEXTI Markaskorari Dóra María Lárusdóttir tryggði Val dýrmætan sigur og hér sækir hún að marki KR-inga í leiknum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar