Fjölnir - Fylkir

Fjölnir - Fylkir

Kaupa Í körfu

NÝLIÐAR Fjölnis í Landsbankadeild karla eru áfram í efri hluta deildarinnar eftir 1:0 sigur á Fylki í gærkvöldi. Liðin áttust við í Grafarvoginum en leikurinn er liður í 9. umferð mótsins en var færður fram vegna þátttöku Fylkis í Intertoto-keppninni. MYNDATEXTI Ææææ Gunnar Már Guðmundsson, miðjumaður Fjölnis, fær óblíðar móttökur hjá Val Fannari Gíslasyni, varnarmanni Fylkis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar