Áki Thoroddsen

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Áki Thoroddsen

Kaupa Í körfu

Líklega þekkja ekki allir nafn Áka Thoroddsen en hans nafn bar hvað hæst um nýliðna helgi þegar íslenska blaklandsliðið tryggði sér þátttökurétt í úrslitariðli Evrópumóts smáþjóða með góðum árangri á sterku móti á Möltu. MYNDATEXTI Lítur ´lífið öðrum augum Önnur sýn fæst á lífið eftir að krabbamein gerir vart við sig og Áki Thoroddsen fór ekki varhluta af því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar