Litla-Laxá

Sigurður Sigmundsson

Litla-Laxá

Kaupa Í körfu

Gerður hefur verið nýr farvegur fyrir Litlu-Laxá þar sem hún rennur í gegnum þéttbýlið á Flúðum. Breytingin felst í því að grafinn var 260 m farvegur fyrir ána þvert fyrir svonefndan Lambatanga í Torfdal. MYNDATEXTI: Framkvæmdir Litlu-Laxá við Flúðir veitt í nýjan farveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar