Jamal Saghir

Jamal Saghir

Kaupa Í körfu

„Það er ekki spurning að Íslendingar hafa unnið úr auðlindum sínum á mjög tilkomumikinn hátt, og eru fyrirmynd þess sem hægt er að gera til að virkja jarðvarma í öðrum löndum,“ segir Jamal Saghir, yfirmaður orkumála hjá Alþjóðabankanum. MYNDATEXTI Þróunarverkefni Saghir segir aukinn aðgang að rafmagni mikilvægan lið í að berjast gegn fátækt í þriðja heiminum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar