Heimaleikfimi

Friðrik Tryggvason

Heimaleikfimi

Kaupa Í körfu

Ekki er alltaf nauðsynlegt að eyða miklum peningum til þess að geta komið sér í gott form, allra síst á sumrin þegar vel viðrar. Hér sýnir Unnur Pálmarsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, nokkrar einfaldar en áhrifaríkar styrktaræfingar. MYNDATEXTI Uppstig Stígið með öðrum fæti upp á stól, koll eða stiga og lyftið hinum rólega upp í 90 gráður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar