Heimaleikfimi

Friðrik Tryggvason

Heimaleikfimi

Kaupa Í körfu

Ekki er alltaf nauðsynlegt að eyða miklum peningum til þess að geta komið sér í gott form, allra síst á sumrin þegar vel viðrar. Hér sýnir Unnur Pálmarsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, nokkrar einfaldar en áhrifaríkar styrktaræfingar. MYNDATEXTI Þríhöfðaæfing með stól Styðjið hendurnar við stól fyrir aftan ykkur, farið hægt og rólega niður í 90 gráður og svo upp aftur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar