Örn og Gunnar er voru á leik Grikkland - Svíþjóð
Kaupa Í körfu
*Tveir fjórtán ára íslenskir strákar sóttu boltann í leik Svíþjóðar og Grikklands * "Þetta var svakalega gaman" "ÞAÐ var svakalegt að fá að snerta boltann sem Zlatan og Ljungberg höfðu skotið út af," segir Örn Ottesen Arnarsson, sem stóð fyrir aftan markið í leik Svíþjóðar og Grikklands á EM og náði boltanum tólf sinnum. "Þetta var svakalega gaman," fullvissar æskuvinur hans, Gunnar Gunnarsson, okkur um, en hann náði boltanum einu sinni. MYNDATEXTI: Heppnir Gunnar Gunnarsson (t.h.) bauð Erni Ottesen Arnarssyni á EM.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir