Garðurinn

Helgi Bjarnason

Garðurinn

Kaupa Í körfu

Starfsfólk sveitarfélagsins Garðs notar mikla málningu og margar túnþökur við vinnu sína þessa dagana. Allir eru að keppast við að snyrta bæinn og fegra fyrir 100 ára afmæli sveitarfélagsins sem haldið er upp á um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar