Nútímatónlistarhátíð

Haraldur Guðjónsson

Nútímatónlistarhátíð

Kaupa Í körfu

FÓLKI hættir til þess að setja undir einn hatt það sem kallast nútímatónlist,“ segir Kristjana Helgadóttir flautuleikari og einn skipuleggjenda nútímatónlistarhátíðarinnar Frum á Kjarvalsstöðum. MYNDATEXTI Af æfingu Tónlistarhópurinn Adapter leikur á Frum. Þau hafa frumflutt hátt í sextíu tónverk á fjórum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar