Vín

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Vín

Kaupa Í körfu

Hver segir að góð Toscana-vín þurfi að vera dýr? Þótt vissulega geti ódýr einfaldur Chianti oftar en ekki valdið vonbrigðum og jafnist langt í frá á við „Chianti Classico“-vínin eru einnig dæmi um vel gerð og aðgengileg Chianti-vín sem eru hin ágætustu matarvín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar