Tyrkneskir réttir

Valdís Þórðardóttir

Tyrkneskir réttir

Kaupa Í körfu

Linsubaunabollur, kjúklingapottréttur og baunapottréttur var meðal þess sem skútuskipstjórinn Kristín Guðmundsdóttir framreiddi á svölunum sínum í heitu Miðjarðarhafsloftslaginu í Tyrklandi þegar Jóhanna Ingvarsdóttir brá sér til hennar í heimsókn.MYNDATEXTI Linsubaunabollur Með rauðum linsum og fínum bulgum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar