Airwaves

Friðrik Tryggvason

Airwaves

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAHALD er áhættusamt og litlu fyrirtæki eins og Hr. Örlygi getur reynst erfitt að vinna bug á rekstrarhalla sem svarar til vikulauna sæmilegs bankastjóra,“ segir Þorsteinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs sem á og rekur Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. MYNDATEXTI Tríó Egill Tómasson, listrænn stjórnandi, Þorsteinn Stephensen og Inga Dóra Jóhannsdóttir, fjármálastjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar