Guðmundur Hafsteinsson, Anna og fjölskylda

Friðrik Tryggvason

Guðmundur Hafsteinsson, Anna og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Talsvert hefur verið rætt um rafmagn sem fýsilegan kost fyrir íslenskar samgöngur enda er það bæði ódýr og hreinn aflgjafi. Engu að síður eru aðeins örfáir rafmagnsbílar skráðir á Íslandi og einungis fimm í einkaeign. MYNDATEXTI Fjölskyldubíll Hjónin Guðmundur og Anna ásamt börnum sínum Hafsteini, Skúla og Geirþrúði Önnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar