Hafrún Erla Jarlsdóttir.

Ragnar Axelsson

Hafrún Erla Jarlsdóttir.

Kaupa Í körfu

Hafrún Erla er 25 ára móðir tveggja barna. Sex ára sonur hennar þjáist af fjölda fatlana, en hún hefur neyðst til að hætta vinnu vegna álags og úrræðaleysis. „Ég hætti að vinna vegna veikinda drengsins og það mætti segja að neyðarástand ríki á heimilinu,“ segir hún. MYNDATEXTI Með syni sínum Hafrún segir að álag á foreldra fatlaðra barna geti verið gríðarlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar