Jöklaborg 20 ára

Ragnar Axelsson

Jöklaborg 20 ára

Kaupa Í körfu

LEIKSKÓLARNIR í Seljahverfi í Breiðholti héldu sína árlegu hátíð í gær, föstudaginn 13. júní. Fimm leikskólar tóku þátt í gleðinni: Hálsaborg, Hálsakot, Jöklaborg, Seljaborg og Seljakot, en í þessum skólum dvelja um 366 börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar