Lísa og Ilmur Kristjánsdætur og Sverrir Kristjánsson

Lísa og Ilmur Kristjánsdætur og Sverrir Kristjánsson

Kaupa Í körfu

TENGSL Þau eru ólík í útliti og segjast líka vera ólík hið innra. En þegar grannt er skoðað eiga Lísa, Ilmur og Sverrir Kristjánsbörn margt sameiginlegt; ekki bara væntumþykjuna og vináttuna hvert í annars garð heldur vinna þau líka á sama sviði, þótt hlutverkin séu ekki þau sömu; aðstoðarleikstjóri, leikari, klippari. MYNDATEXTI Sólskinsbörn Manstu þegar...? Lísa, Ilmur og Sverrir spekúlera á bernskutöppunum Óðinsgötu 6.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar