Benni Hemm Hemm

Friðrik Tryggvason

Benni Hemm Hemm

Kaupa Í körfu

BENNI Hemm Hemm gaf út þriðju breiðskífu sína, Murta St. Calunga, síðasta föstudag. Á fimmtudaginn flytur hann svo efni af plötunni á tónleikum í Iðnó, ásamt hinni þrjátíu manna Ungfóníu MYNDATEXTI Tímamót Benni Hemm Hemm er bjartsýnn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar