Reimar leikur á Austurvelli

Reimar leikur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

VIÐ vorum í mikilli krísu með að finna nafn á hljómsveitina og einhverjum datt þetta nafn í hug þegar við vorum að fylla út umsóknina nóttina áður en fresturinn rann út,“ segir Daníel Friðrik Böðvarsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Reimar sem er hluti af Skapandi sumarstörfum Hins hússins. MYNDATEXTI Reimar Ari Bragi Kárason mundar trompetinn og á bak við hann glittir í Daníel Friðrik Böðvarsson og Guðmund Óskar Guðmundsson. Áhorfendur láta fara vel um sig í blíðunni og njóta tónlistarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar