Ísland - Makedónía

Friðrik Tryggvason

Ísland - Makedónía

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla þarf að sætta sig við að sitja heima þegar heimsmeistarakeppnin fer fram í Króatíu í janúar næstkomandi. Eru það nokkur viðbrigði fyrir Íslendinga því liðið hefur unnið sig á tíu stórmót í röð. MYNDATEXTI Úr leik Ólafur Stefánsson og félagar hans úr íslenska landsliðinu verða ekki á meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í Króatíu í janúar 2009.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar