Prjónadagur

Friðrik Tryggvason

Prjónadagur

Kaupa Í körfu

„Það er mjög margt spennandi að gerast í prjóni og það er oft ekkert endilega að prjóna peysu og fara í hana heldur oft eitthvað listrænt. Svo er mjög mikið af verkefnum þar sem prjónað er til góðs, þá er hægt að prjóna og gefa,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir sem stóð fyrir prjónadegi í Hallargarðinum á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar