Sverrir Norland

Sverrir Norland

Kaupa Í körfu

Sverrir Norland starfar sem hirðskáld Hins hússins í sumar og í tilefni af þjóðhátíðardeginum ætlar hann að flytja ljóð og lög eftir sjálfan sig í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Undirleikari verður vinur hans, Helgi Egilsson, sem leikur á kontrabassa. MYNDATEXTI Hirðskáldið Sverrir Byrjaði að semja ljóð fimm ára gamall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar