Fjallkonur á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjallkonur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Það er rótgróin hefð að á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní, komi leikkona fram í hlutverki fjallkonunnar og lesi ljóð. Fjallkonan er hugsuð sem tákngervingur Íslands. Hún klæðist skautbúningi og við hann er stokkabelti með vínviðarmunstri úr silfri og brjóstnæla í stíl. 24 stundir ræddu við fjallkonur þriggja síðustu ára um þetta sérstæða en merkilega hlutverk. MYNDATEXTI Fjallkonur Sólveig Arnarsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Þrúður Vilhjálmsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar