Fjallkonur á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjallkonur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Leikkonurnar Þrúður Vilhjálmsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Sólveig Arnarsdóttir eru fjallkonur þriggja síðustu ára. „Mér þótti gaman að vera treyst fyrir þessu og lagði mig fram við að gera þetta með sóma,“ segir Þrúður. Tinna og Sólveig taka í sama streng og segjast hafa lagt áherslu á að flytja ljóðin vel, án þess að vera of hátíðlegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar