17. júní í miðbænum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

17. júní í miðbænum

Kaupa Í körfu

Það er enginn skortur á skemmtunum víða um land í dag enda svo sannarlega ástæða til að fagna. Á höfuðborgarsvæðinu getur öll fjölskyldan tekið þátt í hátíðarhöldunum en hér má sjá brot af úrvalinu. MYNDATEXTI Hátíðadagskrá Það er nóg um að vera á 17. júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar