Austurvölllur

Valdís Þórðardóttir

Austurvölllur

Kaupa Í körfu

Hún bar sig vel, unga blómarósin sem sá um vökvun gróðursins á Auturvelli í gærdag. Reykjavíkurborg tekur sífellt á sig fegurri mynd og er það ekki síst að þakka framlagi ungviðsins í Vinnuskóla Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar