Nauthólsvík

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

HVAÐ er betra en að fá sér sundsprett í svölum sjónum þegar sumarblíðan tekur völdin á suðvesturhorni landsins með glampandi sólskini og tveggja stafa hitatölu? Líkt og fyrri sumur er Nauthólsvíkin vinsæl til útiveru á góðviðrisdögum og margir sem busla um í vatninu, á milli þess sem þeir leika sér í sandinum eða spjalla við vinina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar