Siglt í kringum landið

Haraldur Guðjónsson

Siglt í kringum landið

Kaupa Í körfu

SLÖNGUBÁTALEIÐANGUR níu Vestmannaeyinga umhverfis landið gengur nokkuð vel þrátt fyrir lítilsháttar uppákomu í Reykjavíkurhöfn þegar gat kom á annan bátinn á þriðjudag. Gert var við bátinn og haldið áfram. MYNDATEXTI Hringsigling Leiðangurinn þokast jafnt og þétt norður á bóginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar