Hvítabjörn

Skapti Hallgrímsson

Hvítabjörn

Kaupa Í körfu

LÍTIL sem engin fæða var í meltingarvegi birnunnar sem felld var við Hraun á Skaga á þjóðhátíðardaginn, að sögn dr. Þorsteins Sæmundssonar, forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra (NNV) á Sauðárkróki. MYNDATEXTI Staðan tekin Carsten Grøndal, yfirdýralæknir dýragarðsins í Kaupmannahöfn, kom með flugvél Icelandair Cargo til Akureyrar í fyrradag. Hann kom með ýmsan búnað sem þurfti til að fanga dýrið og flytja það á öruggan hátt, m.a. sterkbyggt búr fyrir stórar kjötætur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar