Lajos Heder og Mags Harries

Einar Falur Ingólfsson

Lajos Heder og Mags Harries

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKU listamennirnir Mags Harries og Lajos Heder eru víðkunn fyrir fjölbreytileg listræn verkefni í almenningsrýmum, varanlegum sem tímabundnum. Í kvöld halda þau fyrirlestur í Hafnarhúsi, Listasafni Reykjavíkur, undir yfirskriftinni Afhjúpun hins óséða MYNDATEXTI Umhverfislistamenn „Verkin okkar eru oftar um rými en hluti,“ segja bandarísku listamennirnir Lajos Heder og Mags Harries.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar