Erlendur Kári Kristjánsson

Ragnar Axelsson

Erlendur Kári Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Ég byrjaði 12 ára gamall að slá en þá átti ég nægan pening til að kaupa sláttuvél,“ segir Erlendur Kári Kristjánsson, 26 ára athafnamaður og eigandi fyrirtækisins Allt fyrir garðinn. MYNDATEXTI Starfsfólkið Krakkarnir sem vinna hjá Erlendi Kára áttu ekki í vanda með að stilla sér upp fyrir ljósmyndara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar