Umferðarhnútur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Umferðarhnútur

Kaupa Í körfu

VÍST ER að margir höfuðborgarbúar hafa lent í umferðarteppunni sem myndaðist í austurbæ Reykjavíkur í kjölfar slyss sem varð við Ártúnsbrekku um hádegisbil á miðvikudag. MYNDATEXTI Allt í hnút Betri og öruggari miðlun upplýsinga til ökumanna væri þeim til góðs, enda fátt sem veldur meiri taugatitringi en að vera fastur í umferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar