Landslið kvenna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Landslið kvenna

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu á raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu. Keppnin fer fram í Finnlandi á næsta ári. MYNDATEXTI Hamingja Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af krafti undir lokaátökin í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Liðið á góða möguleika á því að ná alla leið í úrslitakeppnina í Finnlandi á næsta ári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar