Konukot fær peningagjöf

Valdís Þórðardóttir

Konukot fær peningagjöf

Kaupa Í körfu

HANDMÁLAÐAR jólakúlur fjöllistakonunnar Tinnu Kristjánsdóttur verða skjólstæðingum Konukots líklega ofarlega í huga á næstunni því ágóði af þeim, 50 þúsund krónur, rann til athvarfsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar