Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

VIGDÍSI Finnbogadóttur var í gær færð askja með listaverkakortum eftir sex íslenskar myndlistarkonur, fyrir hönd íslenskra kvenna. Það kom Vigdísi skemmtilega á óvart að dóttir hennar, Ástríður Magnúsdóttir, var ein listakvennanna en því hafði verið haldið vandlega leyndu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar