Guðrún Bergmann Franzdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðrún Bergmann Franzdóttir

Kaupa Í körfu

Góðhjartaðir golfarar þessa lands ættu að fægja kylfurnar sínar yfir helgina, því í næstu viku verður spilað golf til góðs á fimm golfvöllum á Reykjavíkursvæðinu og rennur allur ágóði til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna. MYNDATEXTI Mæðgur Yngsta dóttir Guðrúnar, Anney Birta Jóhannesdóttir, greindist með sjaldgæfan hjartagalla aðeins 3 daga gömul. Hún er nýorðin 6 ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar