Gæsir í golfi

Ragnar Axelsson

Gæsir í golfi

Kaupa Í körfu

ENGU var líkara en dagmömmur væru á ferð með ungana sína á golfvellinum í Grafarholti í gær. Þar spígsporaði grágæsapar með hátt í 20 gæsarunga en næsta víst er að flestir þeirra eiga aðra foreldra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar