Framkvæmdir á Skólavörðustíg

Valdís Þórðardóttir

Framkvæmdir á Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

ÞETTA er búið að vera erfiður tími og tekið óhemjumikið af rekstrinum. Við erum að tala um alveg þrjátíu til fjörutíu prósent, segir Gunnar Ársæll Ársælsson, verslunarstjóri Krambúðarinnar, um áhrif framkvæmdanna við ofanverðan Skólavörðustíg á veltuna. MYNDATEXTI Tímabundin röskun Framkvæmdir við endurnýjun Skólavörðustígs frá Týsgötu að Njarðargötu hafa haft töluverð áhrif á veltu verslana við götuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar