Óveður í Flugi

Ragnar Axelsson

Óveður í Flugi

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKI sem annast flugumferðarstjórn í heiminum eru flest að mestu eða fullu í eigu ríkisins. Nýlega sótti Þorgeir Pálsson, forstjóri Flugstoða, fund CANSO, alþjóðasamtaka flugumferðarstjórnaraðila, sem haldinn var á Madeira. Vandinn vegna hækkandi eldsneytisverðs var þar að sjálfsögðu ofarlega á baugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar