Krakkar

Jón Sigurðsson

Krakkar

Kaupa Í körfu

Um 820 krakkar frá fimm ára aldri upp í fjórtán ára aldur víða að af landinu voru samankomin á Blönduósi yfir helgina og tóku þátt í Smábæjarleikunum í knattspyrnu sem nú eru haldnir í fimmta sinn. MYNDATEXTI Gaman Leikgleði skein úr hverju andliti á Smábæjarleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar