Kaupþingsmót 2008

Ljósmynd/Sigurður Elvar

Kaupþingsmót 2008

Kaupa Í körfu

LEIKGLEÐI var einkenni á fótboltastrákunum- og stelpunum sem tóku þátt á Kaupþingsmótinu á Akranesi um sl. helgi. Um 1000 keppendur á aldrinum 6-8 ára tóku þátt. MYNDATEXTI Tungan út Stundum er betra að loka augunum og setja tunguna út. *** Local Caption *** Kaupþingsmót 2008, Akranes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar