Stefán Siguðsson

Stefán Siguðsson

Kaupa Í körfu

Gluggaþvottur er ekki eins einfalt mál og margur heldur. Ef vel á að vera þarf að hafa tök á réttu handbrögðunum og hafa réttu næmnina í fingrunum, sem skila tandurhreinum gluggum. MYNDATEXTI Frjáls Stiginn er eitt af því sem Stefán þarf að hafa með sér í starfinu og hann nýtur útiverunnar og þess að geta tekið sér frí þegar honum hentar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar