Trjámaðkur
Kaupa Í körfu
Þeir eru litlir, grænir, slímugir og iðandi. Þótt stöku teiknimyndahöfundi finnist trjámaðkar svoddan krútt er ekki víst að garðeigendur séu sammála. Og í ár virðist óværan koma öflugri til leiks en áður. MYNDATEXTI Sællegur Hann getur varla kvartað undan eldinu því ekki er annað að sjá en að hann hafi haft nógu mikið að bíta og brenna. Nú er gósentíð trjámaðkanna enda er búið að vera hlýrra, rakara og meiri gróandi það sem af er sumri en oft áður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir