Steinn Kárason

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinn Kárason

Kaupa Í körfu

Sumarið er komið og sólin skín í heiði. Eftir að hafa eytt drjúgum tíma við að reyta arfa, klippa runna, planta sumarblómum, slá blettinn og stinga upp fífla getur garðeigandinn loksins hallað sér aftur í garðstólnum og notið þess hvað garðurinn er orðinn fallegur. Og hlustað á kyrrðina. Þar til allt í einu heyrist smjatt úr runna... MYNDATEXTI Búinn! Sums staðar standa aðeins eftir berar greinarnar, bendir Steinn Kárason á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar