Una Úlfarsdóttir og Valdís Alexia

Valdís Þórðardóttir

Una Úlfarsdóttir og Valdís Alexia

Kaupa Í körfu

Þrúgandi og tímafrekir innkaupaleiðangrar með organdi börnum, kerruþröng og biðröðum heyra sögunni til ef marka má Unu Úlfarsdóttur. Hún hefur ásamt vinkonu sinni Valdísi Alexíu Cagnetti stofnað fyrirtæki sem sér um innkaup fyrir einstaklinga og fjölskyldur. MYNDATEXTI Netþjónusta Valdís Alexía og Una opnuðu í mars þjónustufyrirtækið Innkaup.net sem sér um innkaup fyrir fjölskyldur og einstaklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar