Fuglunum gefið í Laugardalnum

Fuglunum gefið í Laugardalnum

Kaupa Í körfu

Ætla mætti að stúlkan og gæsin séu að dansa ballett hvor við aðra af tilburðunum að dæma, Endurnar og dúfurnar virðast fylgjast með af miklum áhuga. Hið rétta er að stúlkan er að dreifa brauði til fuglanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar