B5

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

B5

Kaupa Í körfu

Mikil leynd ríkir yfir partíi sem boðað hefur verið til í kvöld á B5 í Bankastræti. Send hafa verið boðskort til allra helstu „seleba“ landsins og þeim boðið í „Svart partí“ þar sem boðið verður meðal annars upp á tískugjörning á vegum tískumerkisins E-label auk þess sem DJ Shaft mun leika undir dansi. Þá verður einnig boðið upp á Svartan galdur sem getur annaðhvort verið nafn á nýjum kokteil eða einfaldlega satanísk djöflamessa með tilheyrandi mannfórnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar