Lilja Magnúsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Lilja Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

GADDAKYLFAN var veitt í gær, en hana hlýtur sigurvegarinn í árlegri glæpasögusamkeppni Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. Lilja Magnúsdóttir, íslenskukennari við Menntaskólann í Kópavogi, varð hlutskörpust þetta árið fyrir söguna „Svikarinn“ og hreppir því sjálfa Gaddakylfuna sem listakonan Kogga smíðaði. MYNDATEXTI Vígaleg Lilja Magnúsdóttir með gripinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar