Stjörnugolf

Ragnar Axelsson

Stjörnugolf

Kaupa Í körfu

Fjölmargir þekktir einstaklingar tóku í gær þátt í golfmótinu Stjörnugólfi, sem fram fór á Urriðavelli hjá golfklúbbnum Oddi. Mótið var haldið til styrktar Neistanum, Styrktarfélagi hjartveikra barna. Meðal þeirra sem spreyttu sig voru Eiður Smári Guðjohnsen og Sveppi, sem hér sjást leika gólflistir sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar